Private: Pólskir kvikmyndadagar / Polish Film Days

Dangerous Gentlemen

Zakopane, 1914. Fjórir listamenn vakna eftir brjálaða og hamslausa veislu en þeir muna lítið og en það eykur á vanda þeirra að það er lík í sófanum!

Áhugamenn um pólska rithöfunda athugið! Myndin fjallar um sjálfan Joseph Conrad og þrjá skáldbræður hans!

 

Myndin er sýnd á Pólskum kvikmyndadögum í Bíó Paradís!

Zakopane, 1914. Czterech artystów budzi się po szalonej, narkotycznej imprezie nie dość, że zamieszani w rewolucyjną intrygę, to jeszcze z trupem na kanapie.

Film prezentowany jest podczas Dni Filmu Polskiego w Bíó Paradís.

English

Tadeusz Boy-Żeleński, Witkacy, Joseph Conrad and Bronisław Malinowski, four leading figures among the Zakopane bohemians, wake up after an all-night drunken party. Their hangover headaches are killing them, none of them remembers anything, and finding the corpse of a male stranger on the floor doesn’t help.

The film is screened during The Polish Film Days in Bíó Paradís.


Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en ára

  • Leikstjórn: Maciej Kawalski
  • Handrit: Maciej Kawalski
  • Aðalhlutverk: Tomasz Kot, Marcin Dorociński
  • Lengd: 110 mín
  • Tungumál: Pólska
  • Texti: Enskur
  • Tegund:Comedy, Crime
  • Framleiðsluár: 2023
  • Upprunaland: Pólland

Aðrar myndir í sýningu