Green Border

Sýrlensk flóttafjölskylda, enskukennari frá Afganistan og landamæravörður mætast á landamærum Póllands og Hvíta-Rússlands.

Ein áhrifamesta kvikmynd úr smiðju Óskarsverðlaunahafans Agnieszka Holland en myndin hlaut dómnefndarverðlaunin á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum 2023.

English

Follows a family of Syrian refugees, an English teacher from Afghanistan and a border guard. They all meet on the Polish-Belarusian border during the most recent humanitarian crisis in Belarus.

'The Polish multiple Oscar nominee co-writes and directs a gripping account of the inhumanity and depravity that ensues when those fleeing persecution are made political pawns.' - Variety


Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 12 ára

  • Frumsýnd: 14. Október 2023
  • Leikstjórn: Agnieszka Holland
  • Handrit: Agnieszka Holland, Maciej Pisuk, Gabriela Łazarkiewicz-Sieczko
  • Aðalhlutverk: Jalal Altawil, Behi Djanati Atai, Mohamad Al Rashi
  • Lengd: 152 mín
  • Tungumál: Pólska
  • Texti: Íslenskur, Enskur
  • Tegund:Drama
  • Framleiðsluár: 2023
  • Upprunaland: Belgía, Tékkland, Frakkland, Pólland