Bones and All

Rómantísk hryllingsmynd í leikstjórn Luca Guadagnino, vegamynd um elskendur á flótta þar sem mannætur koma við sögu.

Blóði drifin stórmynd um fátækt og uppreisn með þeim Timothée Chalamet og Taylor Russell í aðalhlutverkum.

English

' ... an elegant lovers-on-the-run road movie, with cannibals' - ★★★★★- The Guardian


Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 16 ára

  • Frumsýnd: 06. Október 2023
  • Leikstjórn: Luca Guadagnino
  • Handrit: David Kajganich, Camille DeAngelis
  • Aðalhlutverk: Timothée Chalamet, Taylor Russell, Mark Rylance, Anna Cobb
  • Lengd: 131 mín
  • Tungumál: Enska
  • Texti:
  • Tegund:Drama, Horror, Romance
  • Framleiðsluár: 2022
  • Upprunaland: Ítalía, Bandaríkin