Hristur og Fjaðrafok

Burlesque í Reykjavík er, fyrir flesta, furðulegur menningarkimi. Innan hans er enginn spéhræddur, feiminn né hljóðlátur.

Fíflagangur er miðlægur en áhrif listformsins á fjöllistafólkið er mótandi til frambúðar. Hristur og fjaðrafok býður áhorfendum í skoðunarferð um þennan heim.

Hann er greindur út frá sýn þriggja fjöllistamanna, sem eru stólpar í sinni senu. Af hverju hefur listrænn strípidans með kómísku ívafi teygt anga sína út um alla veröld?

Fram koma: Margrét Maack, Gógó Starr, Bobbie Michelle/ Húllastelpan.

English

Enter the world of burlesque. For many, a strange cultural enclave. Shyness does not exist inside it, no one is reticent, and being seminude is a state of normality. Silliness is central to this microcosm and the art form life changing.

Hristur og fjaðrafok invites you to a tour of this sphere. It’s analyzed through the gaze of three multi-faceted artists who call this world their home.

Why is it that an artistic, comical, and political art form that involves a type of striptease spread out to a multitude of regions throughout the world?

Starring: Margrét Maack, Gógó Starr, Bobbie Michelle/ Húllastelpan.


Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en ára

  • Leikstjórn: Torfi Þór Runólfsson
  • Handrit: Torfi Þór Runólfsson
  • Aðalhlutverk: Margrét Maack, Gógó Starr, Róberta Michelle
  • Lengd: 94 mín
  • Tungumál: Íslenska
  • Texti: Enskur, Enskur
  • Tegund:Documentary
  • Framleiðsluár: 2023
  • Upprunaland: Ísland