Disco Boy

Aleksei (Franz Rogowski) kemst til Parísar eftir langa og stranga ferð til þess að ganga til liðs við útlendingahersveitina. Leiðin liggur til Níger Delta svæðisins og úr verður draumkennd atburðarrás ...

Mynd sem sló í gegn á kvikmyndahátíðinni Berlinale þar sem myndin hlaut verðlaun fyrir bestu kvikmyndatökuna.

English

Aleksei arrives in Paris to join the Foreign Legion, ready to do anything in order to obtain the promised passport. One day he intervenes on the Niger River Delta, where Jomo is fighting oil multinationals that threaten life in his village.

'... freaky trip into the heart of imperial darkness' - The Guardian

'Giacomo Abbruzzese‘s debut feature is a hazily seductive, frequently dreamlike study of life in the French Foreign Legion, fixated on masculine bodies in synchronized and sometimes violently clashing motion' - Variety


Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en ára

  • Leikstjórn: Giacomo Abbruzzese
  • Handrit: Giacomo Abbruzzese
  • Aðalhlutverk: Franz Rogowski, Morr Ndiaye, Laëtitia Ky, Leon Lučev
  • Lengd: 89 mín
  • Tungumál: Other
  • Texti: Íslenskur, Enskur, Enskur
  • Tegund:Drama, War
  • Framleiðsluár: 2023
  • Upprunaland: Belgía, Frakkland, Ítalía, Pólland