Love Actually

Love Actually, rómantísk jólamynd sem er orðin órjúfanlegur hluti af jólaundirbúningnum!

' To me, you are perfect.'

Myndin fjallar um margar ótengdar persónur í jólaundirbúningi í London. Saman sýna þessar sögur ástina í öllum sínum myndum en um er að ræða geggjaða gamanmynd sem þú vilt ekki missa af. 

Bíóbarinn opinn, drykkir leyfðir inn í sal!

Laugardagskvöldið 16. desember og sunnudagskvöldið 17. desember! Miðasala er hafin.

English

Follows the lives of eight very different couples in dealing with their love lives in various loosely interrelated tales all set during a frantic month before Christmas in London, England.

Come Celebrate Christmas preparations with us for a festive screening, where we have loads of great offers on the bar (p.s. you can bring snacks and beverages into the screening room).

Friday December 16th and 17th -tickets are on sale now!

 

Sýningatímar


Mynd þessi er leyfð öllum aldurshópum

  • Leikstjórn: Richard Curtis
  • Handrit: Richard Curtis, Emma Freud
  • Aðalhlutverk: Hugh Grant, Colin Firth, Rowan Atkinson, Alan Rickman, Richard Curtis, Keira Knightley, Billy Bob Thornton, Bill Nighy, Emma Thompson, Laura Linney, Liam Neeson, Martine McCutcheon
  • Lengd: 135 mín
  • Tungumál: Enska
  • Texti: Íslenskur
  • Tegund:Comedy, Romance, Drama
  • Framleiðsluár: 2003
  • Upprunaland: Frakkland, Bretland