Star Wars: The Empire Strikes Back

Við ætlum að koma saman í desember, mæta í kósígallanum og horfa saman á STAR WARS þríleikinn á í Bíó Paradís! Maraþonið fer fram annars vegar 23. desember og hins vegar 30. desember.

Hægt er að tryggja sér Maraþonmiða á allar 3 myndirnar saman á AÐEINS 4.380 kr HÉRNA!

Uppreisnarmennirnir flýja hið illa keisaraveldi og yfirgefa bækistöð sína á Hoth. Leia prinsessa, Han Solo og vélmennið C-3PO flýja í hinni löskuðu geimflaug Millenium Falcon, en eru síðar tekin til fanga af Svarthöfða og Bespin. Luke Skywalker og vélmennið R2-D2, á sama tíma, fylgja skipunum hins framliðna Ben Kenobi, og fá Jedi þjálfun hjá Yoda á Dagobah. Mun Luke ná að bjarga vinum sínum frá hinum illa Svarthöfða?

English

Discover the conflict between good and evil in the electrifying Star Wars: Episode V - The Empire Strikes Back. After the destruction of the Death Star, Imperial forces continue to pursue the Rebels. After the Rebellion’s defeat on the ice planet Hoth, Luke journeys to the planet Dagobah to train with Jedi Master Yoda, who has lived in hiding since the fall of the Republic. In an attempt to convert Luke to the dark side, Darth Vader lures young Skywalker into a trap in the Cloud City of Bespin.

Join us for the STAR WARS Marathon either Saturday December 23rd or Saturday December 30th at Bíó Paradís! You can buy a Marathon-Pass for all 3 screenings together for ONLY 4.380 kr HERE!

 


Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 12 ára

  • Frumsýnd: 23. Desember 2023
  • Leikstjórn: Irvin Kershner
  • Handrit: George Lucas, Leigh Brackett, Lawrence Kasdan
  • Aðalhlutverk: Carrie Fisher, Mark Hamill, Harrison Ford, Alec Guinness, David Prowse, James Earl Jones
  • Lengd: 124 mín
  • Tungumál: Enska
  • Texti:
  • Tegund:Adventure, Action, Sci Fi
  • Framleiðsluár: 1980
  • Upprunaland: Bandaríkin