Pólýjól - Four Little Adults - Boðssýning

Miðaldra par ákveður að opna hjónaband sitt eftir að upp kemst um framhjáhald eiginmannsins.

Evrópskt Bíókvöld í Bíó Paradís!

Í boði Creative Europe MEDIA og Europa Cinemas þá bjóðum við upp á boðssýningu á myndinni Pólýjól, sem er jólamynd Bíó Paradís í ár!

Miðvikudagur 6. desember

18:45 – Húsið opnar

19:00 – Sýning hefst

21:00 – Fjölkær sambönd – erindi og umræður

21:15 – Losti – vörukynning og jólamarkaðurVerið innilega velkomin í jólastemmingu í Evrópskum kvikmyndamánuði.

#EuropeanCinemaNight

English

The European Cinema Night in Bíó Paradís!85 cinemas from the network of Europa Cinema will participate in this edition.

A middle-aged couple who, in the middle of an infidelity crisis, decide to open their marriage and venture into polyamory.

Starring Alma Pöysti (Tove) and Eero Milonoff (Border) the film sees a happily married couple faced with an affair and then trying to embrace it, welcoming the husband’s lover into their daily routine. And that’s just the beginning!

#EuropeanCinemaNight


Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 12 ára

  • Frumsýnd: 06. Desember 2023
  • Leikstjórn: Selma Vilhunen
  • Handrit: Selma Vilhunen
  • Aðalhlutverk: Oona Airola, Pietu Wikström, Alma Pöysti, Eero Milonoff
  • Lengd: 123 mín
  • Tungumál: Finnska
  • Texti: Enskur
  • Tegund:Drama
  • Framleiðsluár: 2023
  • Upprunaland: Finnland, Frakkland, Svíþjóð