Wajib

28. janúar kl 16:30 Arabískt bíó: Kvikmyndir frá Palestínu

Annmarie Jacir leikstýrir þessari dramatísku kvikmynd. Hún segir frá föður sem hefur misst tengslin við son sinn en neyðist til að endurvekja þau til að bera með honum út boðskort í brúðkaup dóttur sinnar eins og hefð er fyrir í Palestínu.

Þegar myndin kom út árið 2017 vann hún til ótal verðlauna á kvikmyndahátíðum um allan heim.

*Sérstakur viðburður: Annmarie Jacir, leikstjóri og handritshöfundur, ásamt Ossama Bawardihandritshöfundi og Saleh Bakri, aðalleikara kvikmyndarinnar, verða með okkur í spurt og svarað ásamt Jamal Awar, leikstjóra og doktorsnema í arabískri kvikmyndagerð

English

After years abroad in Italy, Shadi returns to his native Nazareth. But this is no spectacular homecoming. He's back somewhat begrudgingly to honour his 'wajib' (or duty) to hand out invitations to his sister's wedding with his father.


Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en ára

  • Leikstjórn: Annemarie Jacir, Reem Jubran
  • Handrit: Annemarie Jacir
  • Aðalhlutverk: Mohammad Bakri, Saleh Bakri, Maria Zreik
  • Lengd: 96 mín
  • Tungumál: Arabíska
  • Texti: Enskur
  • Tegund:Drama, Comedy
  • Framleiðsluár: 2017
  • Upprunaland: Kólumbía, Frakkland, Þýskaland, Noregur, Palestine, State of, Katar, Sameinuðu arabísku furstadæmin