The Time That Remains

28. janúar kl 19:00 Arabískt bíó: Kvikmyndir frá Palestínu

Stórkostleg og frumleg kvikmynd eftir margverðlaunaðan palestínskan leikstjóra, Elia Suleiman, sem fékk verðlaun fyrir ævistarfið á Evrópsku kvikmyndaverðlaunahátíðinni þegar hún var haldin á Íslandi á síðasta ári.

Kvikmyndin, sem keppti um Gullpálmann á Cannes árið 2009, er hálfævisöguleg og rekur tímann frá stofnun Ísraelsríkis árið 1948 til dagsins í dag.

Kvikmyndin hefur fengið margar alþjóðlegar viðurkenningar og er allt í senn, dramatísk, fyndin og falleg.

* Sérstakur viðburður: Aðalleikari kvikmyndarinnar, Saleh Bakri, mun vera með okkur í spurt og svarað eftir kvikmyndina sem Jamal Awar, leikari og doktorsnemi í arabískri kvikmyndagerð stjórnar ásamt Ísold Uggadóttur leikstjóra.

English

An examination of the creation of the state of Israel in 1948 through to the present day. A semi-biographic film, in four chapters, about a family spanning from 1948 until recent times. Combined with intimate memories of each member, the film attempts to portray the daily life of those Palestinians who remained in their land and were labelled 'Israeli-Arabs,' living as a minority in their own homeland.


Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en ára

  • Leikstjórn: Elia Suleiman
  • Handrit: Elia Suleiman
  • Aðalhlutverk: Ali Suliman, Saleh Bakri, Elia Suleiman, Menashe Noy
  • Lengd: 109 mín
  • Tungumál: Arabíska
  • Texti: Enskur
  • Tegund:Drama, History
  • Framleiðsluár: 2009
  • Upprunaland: Belgía, Frakkland, Ítalía, Palestine, State of, Sameinuðu arabísku furstadæmin, Bretland