Miðvikudagsbíó í Paradís!

Natatorium

Ung stúlka dvelur hjá ömmu sinni og afa í borginni á meðan hún þreytir inntökupróf í listhóp. Þegar fjölskyldan, sem hefur ekki hist í langan tíma, kemur saman til að fagna inntöku hennar í hópinn koma ljót fjölskylduleyndarmál upp á yfirborðið og kvöldið endar með hræðilegum harmleik. 

English

The eighteen-year-old Lilja visits Áróra and Grímur, her estranged grandparents, in the city as she undergoes auditions for an international art performance group. When her father, Magnús and his younger sister Vala, two of Áróra's and Grimur's four children, find out about Lilja’s stay in the family house, a sense of panic arises. When the family gathers in the home to celebrate Lilja’s acceptance into the art group, a dark secret emerges, and soon a seemingly normal family celebration turns into a horrifying tragedy that nobody could have foreseen.


Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 12 ára

  • Frumsýnd: 23. Febrúar 2024
  • Leikstjórn: Helena Stefánsdóttir
  • Handrit: Helena Stefánsdóttir
  • Aðalhlutverk: Ilmur María Arnarsdóttir, Elin Petersdottir, Arnar Dan Kristjánsson, Stefanía Berndsen, Valur Freyr Einarsson, Jónas Alfreð Birkisson, Stormur Jón Kormákur Baltarsarsson, Kristín Pétursdóttir
  • Lengd: 105 mín
  • Tungumál: Íslenska
  • Texti: Enskur
  • Tegund:Thriller, Drama
  • Framleiðsluár: 2024
  • Upprunaland: Finnland, Ísland

Aðrar myndir í sýningu