HAM: lifandi dauðir

Heimildamynd eftir Þorkel Harðarson, Örn Marinó Arnarson og Þorgeir Guðmundsson um hina goðsagnakenndu hljómsveit Ham sem hefur verið starfandi frá árinu 1988.

Tilefnið að gerð myndarinnar var endurkoma hljómsveitarinnar sumarið 2001 eftir nokkurra ára hlé, til að hita upp fyrir þýsku hljómsveitina Rammstein í Laugardalshöll. Heimildamyndin spannar langt tímabil í sögu hljómsveitarinnar því hún byggist einnig að hluta til á viðtölum úr annarri heimildamynd, Ham í Reykjavík, sem kom út í 100 eintökum á VHS-spólum árið 1991.


  • Leikstjórn: Örn Marinó Arnarson, Þorkell S. Harðarson, Þorgeir Guðmundsson
  • Handrit:
  • Aðalhlutverk:
  • Lengd: 85 mín
  • Tungumál: Íslenska
  • Texti:
  • Tegund:Documentary
  • Framleiðsluár: 2001
  • Upprunaland: Ísland