Fullt hús

Kammersveit í kröggum er að fara á hausinn. Það er gripið til örþrifaráða til að halda góða tónleika.

Heimsfrægur sellóleikari er ráðinn til að spila með þeim en hans innri maður er ekki eins glansandi fínn og hans opinbera persóna. Sellóleikarinn spillir sveitinni allri og dregur þau enn neðar í svaðið.

Myndin er sýnd með enskum texta!


Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en ára

  • Leikstjórn: Sigurjón Kjartansson
  • Handrit: Örn Marino Arnarson
  • Aðalhlutverk: Ólafur Darri Ólafsson, Þröstur Leó Gunnarsson, Pétur Einarsson, Ellert A. Ingimundarson
  • Lengd: 92 mín
  • Tungumál: Íslenska
  • Texti: Enskur
  • Tegund:Comedy
  • Framleiðsluár: 2024
  • Upprunaland: Ísland