Sex

Látlaust samtal tveggja sótara tekur óvænta stefnu þegar annar þeirra játar að hafa átt kynmök við ókunnugan karlmann, á vinnutíma.

Sá hinn sami fer beint heim eftir vinnu og tilkynnir eiginkonu sinni um atvikið sem bregst vægast sagt illa við.

Þetta er fyrsta myndin í hörkuþríleik úr smiðju Dag Johan Haugerud, sem var frumsýnd á Berlinale kvikmyndahátíðinni 2024.

Myndin er opnunarmynd sýninga á tilnefndum kvikmyndum til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs 2024.

English

Two chimney sweeps living in monogamous, heterosexual marriages both end up in situations that challenge their views on sexuality and gender roles.

The film received the EUROPA CINEMAS LABEL during Berlinale Film Festival 2024.

Sýningatímar

  • Þri 08.Okt
  • Lau 12.Okt

Mynd þessi er leyfð öllum aldurshópum

  • Leikstjórn: Dag Johan Haugerud
  • Handrit: Dag Johan Haugerud
  • Aðalhlutverk: Thorbjørn Harr, Jan Gunnar Røise, Siri Forberg, Birgitte Larsen, Theo Dahl, Anne Marie Ottersen
  • Lengd: 125 mín
  • Tungumál: Norska
  • Texti: Íslenskur, Enskur, Enskur, Enskur
  • Tegund:Drama, Romance
  • Framleiðsluár: 2024
  • Upprunaland: Noregur