The Zone of Interest

Rudolf Höss, yfirmaður í Auschwitz og kona hans Hedwig (Sandra Hüller), leitast við að byggja upp draumalíf fyrir fjölskyldu sína í húsi með garði, sem staðsett er við hlið útrýmingarbúðanna.

Myndin var tilnefnd til fimm Óskarsverðlauna m.a. sem besta myndin og besta erlenda myndin, en hún hlaut Óskarsverðlaunin sem besta erlenda kvikmyndin 2024.

English

The commandant of Auschwitz, Rudolf Höss, and his wife Hedwig, strive to build a dream life for their family in a house and garden next to the camp.

The film was nominated for five Academy Awards (including Best Picture and Best International Feature Film).

The film won the Oscars for Best International Film 2024.

Sýningatímar

 • Mið 26.Jún
 • Sun 30.Jún

Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en ára

 • Leikstjórn: Jonathan Glazer
 • Handrit: Jonathan Glazer, Martin Amis
 • Aðalhlutverk: Sandra Hüller, Christian Friedel, Freya Kreutzkam, Lilli Falk
 • Lengd: 105 mín
 • Tungumál: Deutsch
 • Texti: Íslenskur, Enskur
 • Tegund:Drama, History, War
 • Framleiðsluár: 2023
 • Upprunaland: Pólland, Bretland, Bandaríkin