A Stasi Comedy

Ludger er ungur maður og á vingott við tvær konur en málin flækjast þar sem hann lifir tvöföldu lífi í Austur - Berlín.

Það reynist jafnvægislist þesskonar líf, að vera annars vegar skáld og hins vegar í leyniþjónustu Stasi þar sem hans helsta hlutverk er að njósna um listasenuna í Prenzlauer Berg.

Gamanmyndin Stasíkómedía er Opnunarmynd Þýskra kvikmyndadaga 2024!

English

After falling in love with the Nathalie and sleeping with his first target, Corinna, Ludger ends up living two lives - one as an underground poet and one as a Stasi agent - both of which eventually come back to haunt him 30 years later.

The film is the opening film of German Film Days in Reykjavík 2024!


Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 12 ára

  • Frumsýnd: 22. Febrúar 2024
  • Leikstjórn: Leander Haußmann
  • Handrit: Leander Haußmann
  • Aðalhlutverk: David Kross, Antonia Bill, Christopher Nell, Deleila Piasko, Jörg Schüttauf
  • Lengd: 116 mín
  • Tungumál: Deutsch
  • Texti: Enskur, Enskur
  • Tegund:Comedy
  • Framleiðsluár: 2022
  • Upprunaland: Þýskaland