Miðvikudagsbíó í Paradís!

Toves værelse

Myndin fjallar um Tove Ditlevsen, rithöfund og skáld og stormasamt hjónaband hennar og Victor Andreasen, ritstjóra Ekstrabladet

Þegar hinn ungi og upprennandi rithöfundur Klaus Rifbjerg kemur í hádegismat, þá breytist allt...

Paprika Steen hefur hlotið einróma lof í túlkun sinni á Tove Ditlevsen, en hún hlaut verðlaun sem besta leikkona í aðalhlutverki á Dönsku kvikmyndaverðlaununum fyrir hlutverkið. 

English

The year is 1963. In a luxury flat in central Copenhagen we meet one of the period's biggest female writers, Tove Ditlevsen, accompanied by her husband, the sadistic editor in chief Victor Andreasen.


Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 12 ára

  • Frumsýnd: 15. Apríl 2024
  • Leikstjórn: Martin Zandvliet
  • Handrit: Jakob Weiss
  • Aðalhlutverk: Paprika Steen, Lars Brygmann, Joachim Fjelstrup, Sonja Oppenhagen
  • Lengd: 74 mín
  • Tungumál: Danska
  • Texti: Íslenskur, Enskur
  • Tegund:Drama
  • Framleiðsluár: 2023
  • Upprunaland: Danmörk