Handling the Undead

Á heitum sumardegi í Ósló lenda þrjár fjölskyldur í óvissuástandi þegar látnir ástvinir þeirra snúa aftur. Hver eru þau núna og hvað vilja þau?

Eftir höfunda Let the Right one In með Renate Reinsve (Versta manneskja í heimi) í aðalhlutverki.

English below

On an abnormally hot summer day in Oslo, a strange electric field surrounds the city as a collective migraine spreads across town and the newly deceased awake from death.

The film won the World Cinema Special Jury Award on Sundance 2024.


Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 14 ára

  • Frumsýnd: 24. Október 2024
  • Leikstjórn: Thea Hvistendahl
  • Handrit: John Ajvide Lindqvist, Thea Hvistendahl, Pierre Hodgson, Françoise von Roy
  • Aðalhlutverk: Renate Reinsve, Anders Danielsen Lie, Bjørn Sundquist, Bahar Pars
  • Lengd: 98 mín
  • Tungumál: Norska
  • Texti: Íslenskur, Enskur
  • Tegund:Drama, Horror, Mystery
  • Framleiðsluár: 2024
  • Upprunaland: Grikkland, Noregur, Svíþjóð

Aðrar myndir í sýningu