Á heitum sumardegi í Ósló lenda þrjár fjölskyldur í óvissuástandi þegar látnir ástvinir þeirra snúa aftur. Hver eru þau núna og hvað vilja þau?
Eftir höfunda Let the Right one In með Renate Reinsve (Versta manneskja í heimi) í aðalhlutverki.
English below
On an abnormally hot summer day in Oslo, a strange electric field surrounds the city as a collective migraine spreads across town and the newly deceased awake from death.
The film won the World Cinema Special Jury Award on Sundance 2024.