All of Us Strangers

Kvöld eitt er handritshöfundurinn Adam heima hjá sér þar sem hann býr í hálftómri blokk í Lundúnum nútímans og hittir dularfullan nágranna sinn Harry, sem breytir tilveru hans. Adam og Harry verða sífellt nánari og dag einn fer Adam á æskuheimili sitt og kemst að því að löngu dánir foreldrar hans búa þar bæði.

Skartar þeim Andrew Scott (Vanya, 1917 og Spectre) og Paul Mescal (Aftersun, Normal People).

Sex tilnefningar til BAFTA verðlauna. Andrew Scott tilnefndur til Golden Globe fyrir leik. Myndin valin besta mynd á London Critics Circle Film Awards og Andrew Scott besti leikari.

Enska

A screenwriter drawn back to his childhood home enters into a fledgling relationship with his downstairs neighbor while discovering a mysterious new way to heal from losing his parents 30 years ago.


Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en ára

  • Leikstjórn: Andrew Haigh
  • Handrit: Andrew Haigh, Taichi Yamada
  • Aðalhlutverk: Claire Foy, Andrew Scott, Paul Mescal, Jamie Bell, Carter John Grout, Ami Tredrea
  • Lengd: 105 mín
  • Tungumál: Enska
  • Texti: Íslenskur
  • Tegund:Romance, Drama, Fantasy
  • Framleiðsluár: 2023
  • Upprunaland: Bretland, Bandaríkin