Private: Páskar í Paradís

Hárið - Heilavinasýning!

Bíó Paradís í samvinnu við Alzheimersamtökin standa fyrir bíósýningu fyrir einstaklinga með heilabilun og aðstandendur þeirra föstudaginn langa 29. mars kl 14:30

Sýnd verður kvikmyndin Hárið eftir Milos Forman.

Sýningin er hluti af KÓSY KINO verkefninu sem snýst um að gera Bíó Paradís aðgengilegra fólki sem færi annars ekki í bíó og er styrkt af EES sjóði Noregs, Íslands og Lichtenstein og ríkissjóði Slóvakíu.

Nánar um Heilavini hér:

 


Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 6 ára

  • Frumsýnd: 29. Mars 2024
  • Leikstjórn: Miloš Forman
  • Handrit: Gerome Ragni, James Rado
  • Aðalhlutverk: John Savage, Treat Williams, Beverly D'Angelo
  • Lengd: 121 mín
  • Tungumál: Enska
  • Texti: Íslenskur
  • Tegund:Drama, Comedy, Music, Romance, War
  • Framleiðsluár: 1979
  • Upprunaland: Þýskaland, Bandaríkin

Aðrar myndir í sýningu