Private: Páskar í Paradís

Andri og Edda búa til leikhús

Andri og Edda fara í leikhús með leikskólanum sínum … en þá langar þau að búa til sína eigin leiksýningu! Sem þau og gera!

Dásamleg barnakvikmynd og sjálfstætt framhald af Andra og Eddu sem urðu bestuvinir á fyrstu Alþjóðlegu Barnakvikmyndahátíðinni í Reykjavík!     

Myndin er talsett á íslensku!


Mynd þessi er leyfð öllum aldurshópum

  • Frumsýnd: 28. Mars 2024
  • Leikstjórn: Aurora Langaas Gossé, Arne Lindtner Næss
  • Handrit: Arne Lindtner Næss, Tor Åge Bringsværd, Jason Tammemägi
  • Aðalhlutverk: Oliver Dahl, Alba Ørbech-Nilssen, Thorbjørn Harr
  • Lengd: 79 mín
  • Tungumál: Íslenska
  • Texti:
  • Tegund:Family
  • Framleiðsluár: 2017
  • Upprunaland: Noregur

Aðrar myndir í sýningu