About Dry Grasses

Ungur myndlistarkennari vonast til að verða fluttur til Istanbúl eftir að hafa lokið skyldustörfum í afskekktum þorpsskóla í Anatólíu. Eftir ásakanir um óviðeigandi samskipti við nemanda dvína þær vonir verulega.

'Indulging again in the super-sized runtime of 'Winter Sleep' and 'The Wild Pear Tree,' the Turkish auteur's ninth feature outdoes both those films in playfulness of form and richness of feeling.' - Variety

Var í keppnisflokki á Cannes, þar sem Merve Dizdar var valin besta leikkona hátíðarinnar!

English

A young art teacher hopes to be transfered to Istanbul after completing his mandatory duty in a remote village school in Anatolia. After accusations of innapropriate contact with a student surface, his hopes of escape fade and he descends further into an existential crisis.

Sýningatímar

  • Sun 06.Okt
  • Mán 07.Okt
  • Mið 09.Okt

Mynd þessi er leyfð öllum aldurshópum

  • Frumsýnd: 19. September 2024
  • Leikstjórn: Nuri Bilge Ceylan
  • Handrit: Nuri Bilge Ceylan, Ebru Ceylan, Akın Aksu
  • Aðalhlutverk: Deniz Celiloğlu, Merve Dizdar, Musab Ekici, Ece Bağcı
  • Lengd: 190 mín
  • Tungumál: Tyrkneska
  • Texti: Íslenskur
  • Tegund:Drama
  • Framleiðsluár: 2023
  • Upprunaland: Frakkland, Þýskaland, Svíþjóð, Tyrkland