Snerting // Touch

Kristófer, sjötugur ekkill, kominn á eftirlaun, leggur upp í ferð án fyrirheits, þegar heims-faraldurinn er skollinn á, í von um að finna skýringu á því hvað orðið hafi um kærustu hans sem hvarf sporlaust frá London 50 árum áður. För hans leiðir hann yfir hálfan hnöttinn og alla leið til Japans.

Myndin er tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs 2024.

English

Soon after the break of the pandemic and realizing that his clock is ticking, Kristofer gets the urge to embark on a journey to try to find out what really happened when his Japanese girlfriend mysteriously vanished without a trace from London fifty years earlier.


Mynd þessi er leyfð öllum aldurshópum

  • Frumsýnd: 29. Maí 2024
  • Leikstjórn: Baltasar Kormákur
  • Handrit: Baltasar Kormákur, Ólafur Jóhann Ólafsson
  • Aðalhlutverk: Egill Ólafsson, Mitsuki Kimura (Kōki), Pálmi Kormákur Baltasarsson, Masahiro Motoki
  • Lengd: 120 mín
  • Tungumál: Íslenska, enska, japanska
  • Texti: Enskur, Enskur
  • Tegund:Romance, Drama
  • Framleiðsluár: 2024
  • Upprunaland: Ísland, Bretland

Aðrar myndir í sýningu