Their Icelands

Við fylgjumst með Juliette í þessari ljóðrænu vegamynd um hina skapandi eyju, sem er þekkt fyrir einstaka sögu, loftslag og listræna sérstöðu.

Fram koma í myndinni:  Ásgeir Trausti, Eliza Reid, Jóhannes Birgir Pálmason, Auður Ava Ólafsdóttir, Örvar Þóreyjarson Smárason, Shoplifter, Torfi H. Tulinius og Unnur María Máney Bergsveinsdóttir og fleiri.

Myndin er á frönsku, ensku og íslensku með enskum texta.

English

In the midst of questioning her career path, Juliette, a young multi-disciplinary artist from Normandy, embarks on a quest for meaning by traveling to Iceland to discover artists and cultural practices. This poetic road-movie takes us to the heart of a creative island with a unique history, climate and societal modernity.

Encountering the country's teeming artistic breeding ground and driving through extraordinary landscapes, she discovers, alongside a small film crew, the profound meaning of Iceland's uniqueness.


Mynd þessi er leyfð öllum aldurshópum

  • Frumsýnd: 05. Júní 2024
  • Leikstjórn: Nancy Tixier, Arthur Shelton
  • Handrit:
  • Aðalhlutverk: Juliette Jouan
  • Lengd: 54 mín
  • Tungumál: Français
  • Texti: Enskur
  • Tegund:Documentary
  • Framleiðsluár: 2024
  • Upprunaland: Frakkland

Aðrar myndir í sýningu