Miðasala á frumsýningarviðburð 19. september og miðilsfund hér:
Guðlegur fyrirboði verður til þess að tvær systur kaupa íbúð í sænska smábænum Gullspång.
Þær verða fyrir áfalli þegar seljandinn tekur á móti þeim, hún lítur alveg eins og út eldri systir þeirra, sem svipti sig lífi sem ung kona.
Það sem byrjar sem óhugnanleg saga um fjölskyldusameiningu breytist brátt í Pandóruöskju þar sem líf kvennanna verður aldrei samt ...
English
Two Norwegian sisters receive a premonition from God that makes them buy an apartment in a tiny Swedish town, Gullspång. Meeting the seller, she is a dead-ringer of their older sister, who committed suicide 30 years ago.