Armand er sex ára strákur sem er ásakaður um að hafa farið yfir mörk besta vinar síns í grunnskóla.
Með Renate Reinsve í aðahlutverki (Versta manneskja í heimi) en myndin var valin besta frumraunin á kvikmyndahátíðinni Cannes 2024.
Myndin er framlag Noregs til Óskarsverðlaunanna. Renate Rensvei er tilnefnd sem besta leikkonan og myndin er tilnefnd sem besta frumraun leikstjóra til Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna 2024.
English
Armand, a 6-year-old boy, is accused of crossing boundaries against his best friend at elementary school.
The film premiered at Cannes Film Festival 2024 where it won the Caméra d'Or, as the best first feature film.
The film was selected as the Norwegian entry for Best International Feature Film, and has two nominations to the European Film Awards, Renate Rensvei for best actress and the film for Best European Discovery Award.