Armand

Armand er sex ára strákur sem er ásakaður um að hafa farið yfir mörk besta vinar síns í grunnskóla.

Með Renate Reinsve í aðahlutverki (Versta manneskja í heimi) en myndin var valin besta frumraunin á kvikmyndahátíðinni Cannes 2024.

Myndin er framlag Noregs til Óskarsverðlaunanna.

Myndin var valin uppgvötun ársins á Evrópsku kvikmyndaverðlaununum 2024 (FIPRESCI).

English

Armand, a 6-year-old boy, is accused of crossing boundaries against his best friend at elementary school.

The film premiered at Cannes Film Festival 2024 where it won the Caméra d'Or, as the best first feature film.

The film was selected as the Norwegian entry for Best International Feature Film, and the film won Best European Discovery Award at European Film Award 2024.


Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 12 ára

  • Leikstjórn: Halfdan Ullmann Tøndel
  • Handrit: Halfdan Ullmann Tøndel
  • Aðalhlutverk: Renate Reinsve, Ellen Dorrit Petersen, Øystein Røger, Loke Nikolaisen, Vera Veljović-Jovanović, Endre Hellestveit, Thea Lambrechts Vaulen
  • Lengd: 100 mín
  • Tungumál: Norska
  • Texti: Íslenskur
  • Tegund:Drama, Thriller
  • Framleiðsluár: 2024
  • Upprunaland: Þýskaland, Holland, Noregur, Svíþjóð

Aðrar myndir í sýningu