Sunset Boulevard

Sunset Boulevard er með frægustu rökkurmyndum sem hafa verið gerðar en er jafnframt ádeila á Hollywood, æskudýrkun og afdrif leikara þögla tímabilsins.
 
Myndin segir frá ungum handritshöfundi, Joe, sem er staðráðinn í að öðlast frægð í Hollywood, en gengur illa. Hann neyðist til að leggja á flótta frá skuldunautum og uppgötvar af tilviljun heimili frægrar kvikmyndastjörnu frá tímabili þöglu myndanna, Normu Desmond.
 
Sjáumst á fullveldisdeginum 1. desember á sannkölluðum Svörtum Sunnudegi kl 21:00!
 
English

A hack screenwriter writes a screenplay for a former silent film star who has faded into Hollywood obscurity.

A true Black Sunday, December 1st at 9PM!


Mynd þessi er leyfð öllum aldurshópum

  • Frumsýnd: 01. Desember 2024
  • Leikstjórn: Billy Wilder
  • Handrit: Billy Wilder, Charles Brackett, D.M. Marshman Jr.
  • Aðalhlutverk: William Holden, Gloria Swanson, Erich von Stroheim, Nancy Olson, Fred Clark
  • Lengd: 110 mín
  • Tungumál: Enska
  • Texti:
  • Tegund:Drama
  • Framleiðsluár: 1950
  • Upprunaland: Bandaríkin