The Substance

Þegar frægðarsólin hnígur, ákveður stórstjarna að leita að dularfullu efni á svörtum markaði, sem mun breyta henni í yngri útgáfu af sjálfri sér.

Ekki missa af The Substance með Demi Moore og Margaret Qualley í aðalhlutverkum sló í gegn á kvikmyndahátíðinni Cannes fyrr á árinu!

Myndin er tilnefnd til sem besta mynd til Evrópsku Kvikmyndaverðlaunanna og Coralie Fargeat sem besti leikstjóri ársins.

ATHUGIÐ að myndin er ekki fyrir viðkvæma og einstaklingar með flogaveiki eru sérstaklega varaðir við!!!

English

A fading celebrity decides to use a black market drug, a cell-replicating substance that temporarily creates a younger, better version of herself.

' – Demi Moore is game for a laugh in grisly body horror caper' - The Guardian

' ... a Visionary Feminist Body-Horror Film That Takes Cosmetic Enhancement to Extremes ' - Variety

PLEASE NOTE that the film is not for the faint of heart and people with epilepsy are especially warned!!!

 

Sýningatímar

  • Þri 10.Des

Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 16 ára

  • Frumsýnd: 10. Október 2024
  • Leikstjórn: Coralie Fargeat
  • Handrit: Coralie Fargeat
  • Aðalhlutverk: Demi Moore, Oscar Lesage, Margaret Qualley, Dennis Quaid
  • Lengd: 140 mín
  • Tungumál: Enska
  • Texti:
  • Tegund:Drama, Horror, Sci Fi
  • Framleiðsluár: 2024
  • Upprunaland: Bretland