Kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs 2024

The Son and the Moon

Við fylgjumst við með dansk-íranskri kvikmyndagerðarkonu í sex ára langri vegferð sem einkennist af kjarki og einlægni og hverfist um krabbamein, ást og risavaxið lífsverkefni: Hún hyggst kortleggja hina stormasömu sögu fjölskyldu sinnar.

Hér er á ferð tilvistarleg og filterslaus ljóðræna þar sem ógleymanleg kona er báðum megin við myndavélina.

Danska heimildarmyndin Min arv bor i dig (The Son and the Moon) hlýtur tilnefningu til kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs 2024.

Sýnd fimmtudaginn 10. október kl 19:00.

Engilsh

A Danish-Iranian filmmaker's brave and honest journey through six years of cancer, love and a life project of mapping her family's dramatic history.

The Danish documentary Min arv bor i dig (The Son and the Moon) is nominated for the 2024 Nordic Council Film Awards.

Screened October 10th at 7PM!

Sýningatímar

  • Fim 10.Okt

  • Leikstjórn: Roja Pakari, Emilie Adelina Monies
  • Handrit: Roja Pakari, Denniz Göl Bertelsen
  • Aðalhlutverk:
  • Lengd: 87 mín
  • Tungumál: Danska
  • Texti: Enskur
  • Tegund:Documentary
  • Framleiðsluár: 2024
  • Upprunaland: Danmörk, Íran, Islamic Republic of

Aðrar myndir í sýningu