The Day Iceland Stood Still

„The Day Iceland Stood Still“ eða Dagurinn sem Ísland stöðvaðist er heimildamynd í fullri lengd um kvennafrídaginn á Íslandi. 24.október 1975 eftir Pamelu Hogan og Hrafnhildi Gunnarsdóttur. Myndin er mestmegnis á ensku með íslenskum texta.

Þann dag lögðu 90% íslenskra kvenna niður störf og margar tóku þátt í kvennafrídeginum á Lækjartorgi og víða um land. Samstaða íslenskra kvenna þvert á pólitískar línur markað byrjun baráttunnar fyrir jafnrétti karla og kvenna og lagði hornsteininn að einum stórkostlegustu þjóðfélagsbreytingum sem íslenskt samfélag hefur gengið í gegnum.

Þessi saga er í fyrsta skipti sögð á hvíta tjaldinu í skemmtilegri og leiftrandi blöndu af viðtölum, safnaefni og litríkum teiknimyndum. Myndin var frumsýnd á Toronto Hot Docs í vor og hefur núna tekið flugið og ferðast til Kóreu, Japan, USA, Þýskalands, Spánar og Frakklands til að nefna eitthvað.

English

Iceland is known for its glaciers, volcanoes, and leading nearly the whole damn world in women’s rights and gender equality. How did this Nordic island nation manage to achieve what so few superpower countries have been able to?

Zero in on October 24, 1975, when 90% of Iceland’s women—completely fed up with being disregarded, underpaid, and unrecognizedin the workplace and in the home—walked off their jobs and brought the country to a standstill. This remarkable true story is told here for the first time in a vibrant mix of interviews with those who organized and participated in the massive “women’s dayoff” event and color-soaked animation recreating key moments in the movement.

The spark was ignited that day and, with continued effort and powerful collaboration, real change followed. Perfectly timed with the lead-up to the strike’s 50th anniversary, this doc is subversive, funny, and fist-pumpingly galvanizing. —D. Quinones

Sýningatímar

  • Mið 30.Okt
  • Fim 31.Okt
  • Lau 02.Nóv

  • Frumsýnd: 23. Október 2024
  • Leikstjórn: Pamela Hogan
  • Handrit: Pamela Hogan, Hrafnhildur Gunnarsdóttir
  • Aðalhlutverk:
  • Lengd: 70 mín
  • Tungumál: Enska og íslenska
  • Texti: Enskur, Íslenskur, Íslenskur
  • Tegund:Documentary
  • Framleiðsluár: 2023
  • Upprunaland: Ísland