Temporary Shelter / Tímabundið skjól

Úkraínska kvikmyndagerðarkonan Anastasiia Bortuali fékk hæli á Íslandi og segir sögu samlanda sinna sem eins er komið fyrir.

Helgi Felixson framleiðir en verkið er unnið í samstarfi Iris Film á Íslandi og Felix Film í Svíþjóð.

English

When Ukrainian filmmaker Anastasiia Bortuali is displaced to Iceland, she documents her fellow refugees, capturing their fragility and strength against a dramatic backdrop of northern lights and volcanic eruptions.


  • Leikstjórn: Anastasiia Bortuali
  • Handrit:
  • Aðalhlutverk:
  • Lengd: 93 mín
  • Tungumál: Úkraínska og rússneska
  • Texti: Enskur
  • Tegund:Documentary
  • Framleiðsluár: 2024
  • Upprunaland: Ísland

Aðrar myndir í sýningu