Miðvikudagsbíó í Paradís!

Kúreki Norðursins, sagan af Johnny King

Gamall íslenskur kántrýsöngvari er á krossgötum í lífinu. Um leið þarf hann að gera upp fortíðina sem er eins og myllusteinn um háls hans. 

Leikstjórn: Árni Sveinsson Framleiðsla: Árni Þór Jónsson, Ada Benjamínsdóttir, Halldór Hilmisson, Lárus Jónsson og Andri Freyr Viðarsson.

Vann Ljóskastarann, dómnefndarverðlaun Skjaldborgar 2024.

Sýningatímar

  • Mán 07.Okt
  • Mið 09.Okt

Mynd þessi er leyfð öllum aldurshópum

  • Frumsýnd: 14. September 2024
  • Leikstjórn: Árni Sveinsson
  • Handrit:
  • Aðalhlutverk:
  • Lengd: 88 mín
  • Tungumál: Íslenska
  • Texti: Enskur, Enskur
  • Tegund:Documentary
  • Framleiðsluár: 2024
  • Upprunaland: Ísland