Ernest og Celestína fara í ævintýralegt ferðalag til Gibbertía til þess að laga bilaða fiðlu.
En þau uppgvöta þar að allar tegundir tónlistar hafi verið bannaðar í mörg ár! Þau taka höndum saman með vinum sínum og dularfullum grímuklæddum útlaga til þess að koma tónlistinni og gleðinni aftur til bjarnarlands.
Myndin hentar yngstu kynslóðinni og er talsett á íslensku.