Ernest og Celestína: Ferðin til Gibberitía

Ernest og Celestína fara í ævintýralegt ferðalag til Gibbertía til þess að laga bilaða fiðlu.

En þau uppgvöta þar að allar tegundir tónlistar hafi verið bannaðar í mörg ár! Þau taka höndum saman með vinum sínum og dularfullum grímuklæddum útlaga til þess að koma tónlistinni og gleðinni aftur til bjarnarlands. 

Myndin hentar yngstu kynslóðinni og er talsett á íslensku.


Mynd þessi er leyfð öllum aldurshópum

  • Leikstjórn: Jean-Christophe Roger, Julien Chheng
  • Handrit: Guillaume Mautalent, Didier Brunner, Sébastien Oursel, Agnès Bidaud, Gabrielle Vincent
  • Aðalhlutverk: Lambert Wilson, Pauline Brunner, Michel Lerousseau
  • Lengd: 80 mín
  • Tungumál: Íslenska
  • Texti:
  • Tegund:Animation, Family, Drama
  • Framleiðsluár: 2022
  • Upprunaland: Frakkland, Lúxemborg