Miðvikudagsbíó í Paradís!

The Room Next Door

Erfitt samband Mörthu við móður sína rofnar algjörlega þegar misskilningur rekur þær í sundur. Sameiginleg vinkona þeirra Ingrid sér báðar hliðar deilunnar.

Nýjasta mynd Pedro Almódóvar með Tildu Swinton og Julianne Moore í aðalhlutverkum, en hún hlaut Gullna Ljónið á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum 2024.

Myndin er tilnefnd sem besta myndin til Evrópsku Kvikmyndaverðlaunanna 2024, auk þess sem Tilda Swinton er tilnefnd sem besta leikkona ársins og Pedro Almodóvar sem besti leikstjóri ársins.

English

Ingrid and Martha were close friends in their youth, when they worked together at the same magazine. After years of being out of touch, they meet again in an extreme but strangely sweet situation.

'The legendary Spanish director has taken his signature style to the US for this 'sweetly heartfelt reflection on ageing and dying' featuring two knockout performances.' - BBC

The film is nominated for three awards at the European Film Awards, for best film, Tilda Swinton for best actress and Pedro Almadóvar as best director.

Sýningatímar

  • Fös 27.Des
  • Sun 29.Des
  • Mán 30.Des
  • Mið 01.Jan

Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 12 ára

  • Frumsýnd: 14. Nóvember 2024
  • Leikstjórn: Pedro Almodóvar
  • Handrit: Pedro Almodóvar, Sigrid Nunez
  • Aðalhlutverk: Julianne Moore, John Turturro, Tilda Swinton, Alessandro Nivola
  • Lengd: 107 mín
  • Tungumál: Enska
  • Texti: Íslenskur
  • Tegund:Drama
  • Framleiðsluár: 2024
  • Upprunaland: Spánn, Bandaríkin