Barnakvikmyndahátíð 2024

Beetlejuice - fjölskyldusýning!

Fjölskyldusýning á hinni klassísku Beetlejuice á Alþjóðlegri Barnakvikmyndahátíð í Reykjavík 2024!

Sýnd laugardaginn 26. október kl 17:00 með íslenskum texta. Athugið 12 ára aldurstakmark.

Stórskemmtileg og fyndin draugasaga sem fjallar um ung hjón sem lenda í bílslysi og deyja. Þau snúa síðan aftur sem draugar og fara heim til sín. Í fyrstu virðist allt eins og áður, en fljótlega koma aðrir lifandi íbúar til að búa í húsinu, draugunum til lítillar ánægju.

Sýningatímar

  • Lau 26.Okt

Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 12 ára

  • Leikstjórn: Tim Burton
  • Handrit: Warren Skaaren, Larry Wilson, Michael McDowell
  • Aðalhlutverk: Alec Baldwin, Geena Davis, Jeffrey Jones, Winona Ryder
  • Lengd: 92 mín
  • Tungumál: Enska
  • Texti: Íslenskur
  • Tegund:Fantasy, Comedy
  • Framleiðsluár: 0
  • Upprunaland: Bandaríkin