Göngin / The Tunnel

Um aldamótin grasseraði grafíti um alla Reykjavík. Tjáningarform sem að gerendur álita list en yfirvöld skemmdarverk.

En í undirgöngunum við Klambratún réð Jói ríkjum. Opinber starfsmaður sem hafði eigin sýn á málefnið. 

Frumsýnd 16. október!

English

In Reykjavík at the turn of the century, graffiti was everywhere. It is a form of expression that the graffiti writers consider art, but authorities deem as vandalism.

But in a certain underpass tunnel, a city worker named Jói was king, and he had his own view on graffiti 


  • Frumsýnd: 16. Október 2024
  • Leikstjórn: Björgvin Sigurðarson, Hallur Örn Árnason
  • Handrit: Hallur Örn Árnason
  • Aðalhlutverk:
  • Lengd: 75 mín
  • Tungumál: Íslenska
  • Texti: Enskur, Enskur
  • Tegund:Documentary
  • Framleiðsluár: 0
  • Upprunaland: Ísland

Aðrar myndir í sýningu