Emilia Pérez

Æsispennandi glæpasaga þar sem fylgjumst með eiturlyfjabarón sem á þá ósk heitasta að hefja nýtt líf sem kona.

Mynd sem kemur sífellt á óvart, frábær söngleikur með Selenu Gomez sem hittir beint í hjartastað!

Myndin sló í gegn í Cannes 2024 þar sem hún hreppti dómnefndarverðlaunin.

Myndin hlaut Evrópsku kvikmyndaverðlaunin 2024 sem besta myndin, fyrir bestu leikstjórn, besta handritið og bestu leikkonu í aðalhlutverki, og bestu kvikmyndaklippinguna.

English

In Mexico, a lawyer receives an unexpected offer to help a feared cartel boss retire from his business and disappear forever by becoming the woman he's always dreamed of being.

The film had one of Cannes’s longest standing ovations and went on to win the Jury Prize (in a jury presided over by Greta Gerwig), on top of a best actress prize for the ensemble cast, including Gascón, Zoe Saldaña, Selena Gomez and Adriana Paz.

‘Emilia Perez’ will represent France in Oscars International Feature Race and won 5 awards at the European Film Awards 2024, including best film.

Sýningatímar


Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 16 ára

  • Frumsýnd: 19. Desember 2024
  • Leikstjórn: Jacques Audiard
  • Handrit: Jacques Audiard, Boris Razon
  • Aðalhlutverk: Zoe Saldaña, Karla Sofía Gascón, Selena Gomez, Adriana Paz
  • Lengd: 130 mín
  • Tungumál: Spænska
  • Texti: Íslenskur
  • Tegund:Drama, Thriller
  • Framleiðsluár: 2024
  • Upprunaland: Belgía, Frakkland, Mexíkó, Bandaríkin