Topp 10 Möst

Lífsleið miðaldra kona og hortugt flóttafangakvendi ferðast þvert yfir landið á vit ævintýranna meðan þær enn geta.

Helga Braga Jónsdóttir og Tanja Björk Ómarsdóttir fara með aðalhlutverkin í gamanmyndinni Top 10 möst eftir Ólöfu B. Torfadóttur. Um er að ræða kolsvarta kómedíu sem fjallar um viðkvæm málefni en er sett upp á spaugilegan hátt.

Engilsh

The life path of a middle-aged woman and a stubborn refugee prisoner travel across the country in search of adventure while they still can.


Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 9 ára

  • Frumsýnd: 07. Nóvember 2024
  • Leikstjórn: Ólöf Birna Torfadóttir
  • Handrit: Ólöf Birna Torfadóttir
  • Aðalhlutverk: Helga Braga Jónsdóttir, Tanja Björk Ómarsdóttir, Jóhanna Vigdís Arnardóttir, Björn Ingi Hilmarsson, Camilla Hjördís Samúelsdóttir, Ólafía Hrönn Jónsdóttir
  • Lengd: 88 mín
  • Tungumál: Íslenska
  • Texti: Enskur
  • Tegund:Comedy, Drama
  • Framleiðsluár: 2024
  • Upprunaland: Ísland