Jólaævintýri dýranna

Hugljúfar og dásamlegar sögur, töfrandi ævintýri um norðurslóðir þar sem norðurljósin tindra!

Gleði og töfrar jólanna fléttast saman í fimm sögum eftir fimm evrópska kvenleikstjóra!

Myndin er talsett á íslensku, það er lítið talað í myndinni en hún hentar yngsta aldurshópnum.

Sýningatímar


Mynd þessi er leyfð öllum aldurshópum

  • Frumsýnd: 27. Nóvember 2024
  • Leikstjórn: Caroline Attia, Camille Alméras, Ceylan Beyoğlu, Olesya Shchukina, Natalia Chernysheva, Haruna Kishi
  • Handrit: Caroline Attia, Camille Alméras, Ceylan Beyoğlu, Olesya Shchukina, Natalia Chernysheva, Haruna Kishi
  • Aðalhlutverk: Lisa-Marie Ramm
  • Lengd: 72 mín
  • Tungumál: Íslenska
  • Texti:
  • Tegund:Animation, Family
  • Framleiðsluár: 2024
  • Upprunaland: Frakkland, Þýskaland