Hygge!

Þetta er fyndasta matarboð sem þú hefur farið í! Leggið símana á borðið og deilið öllu með gestunum!

Um er að ræða danska útgáfu af ítölsku kvikmyndinni Perfetti Sconosciuti, líkt og Villibráð var íslenska útgáfan af sama verki.

Dagur Kári (Nói Albinói, Fúsi, The Good Heart) leikstýrir, en myndin hefur slegið í gegn í dönskum kvikmyndahúsum.

English

Seven friends come together for a lavish dinner at a charming summer cottage. But behind the idyllic setting lies a web of secrets and simmering tensions. As the night unfolds, hidden truths begin to surface, and the seemingly perfect evening unravels into chaos.

From acclaimed director Dagur Kári (Dark Horse, Noi the Albino, The Good Heart), this Danish box office sensation masterfully blends intrigue, humor, and the cozy charm of hygge. Don’t miss this unforgettable cinematic feast!

 

Sýningatímar


Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 6 ára

  • Frumsýnd: 21. Nóvember 2024
  • Leikstjórn: Dagur Kári
  • Handrit: Paolo Genovese, Mads Tafdrup, Dagur Kári
  • Aðalhlutverk: Sofie Torp, Jesper Groth, Joachim Fjelstrup, Andrea Heick Gadeberg, Olivia Joof Lewerissa, Nicolai Jørgensen, Thue Ersted Rasmussen
  • Lengd: 100 mín
  • Tungumál: Danska
  • Texti: Íslenskur, Enskur
  • Tegund:Drama, Comedy
  • Framleiðsluár: 2023
  • Upprunaland: Danmörk, Ísland