Litla Lirfan Ljóta

Kata, litla lirfan ljóta, lendir í ýmsum ævintýrum í garðinum sínum. Þar mætir hún leiðinlegri bjöllu, vinalegum ormi, suðandi býflugu, gamalli könguló og þresti sem ætlar að gefa ungunum sínum hana í morgunverð!

Tölvuteiknuð mynd frá árinu 2002 í kvikmyndastjórn Gunnars Karlssonar. Myndin hefur hlotið lof bæði innanlands sem utan og hlaut myndin Edduna í flokki stuttmynda árið 2002.

Sýningatímar

  • Lau 02.Nóv

Mynd þessi er leyfð öllum aldurshópum

  • Leikstjórn: Gunnar Karlsson
  • Handrit:
  • Aðalhlutverk: Þórhallur Sigurðsson, Benedikt Erlingsson, Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Friðrik Erlingsson, Björgvin Halldórsson, Stefán Karl Stefánsson, Íris Gunnarsdóttir, Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, Svala Björgvinsdóttir
  • Lengd: 27 mín
  • Tungumál: Íslenska
  • Texti:
  • Tegund:Animation, Family
  • Framleiðsluár: 2002
  • Upprunaland: Ísland