Evrópskt kvikmyndakvöld! Kvöldstund með ...Örnu Magneu Danks, leikkonu, kennara, bardagahönnuði og talskonu trans réttinda og Magdalenu Lukasiak, blaðakonu, ljósmyndara, kennara og aðgerðarsinna fyrir réttindum hinsegin fólks.
Arna Magnea Danks leikur aðalhlutverkið í nýrri íslenskri kvikmynd, Ljósvíkingar og Magdalena hafði einmitt nýverið tekið viðtal við Örnu fyrir fréttaveituna GayIceland.
Ógleymanlegt kvöld þar sem spjallað verður eftir mynd inn í sal.. í viðburðarröðinni Kvöldstund með ...í tengslum við frumsýningu myndarinnar Woman of ... (Kobieta z ...)
Um myndina:
Við fylgjumst með 45 árum í lífi Aniela og vegferð hennar í að finna frelsi sem trans kona í Póllandi.
Eftir höfunda Mug, Never gonna Snow Again og In the Name of...
English
European Cinema Night! An Evening with ... Arna Magnea Danks, actress, teacher fight director, and advocate for trans rights, and Magdalena Lukasiak, journalist, photographer, teacher, and LGBTQ+ rights activist.
Arna Magnea Danks stars in the new Icelandic film Ljósvíkingar, and Magdalena recently interviewed her for the news platform GayIceland.
An unforgettable evening with a post-screening discussion in the theater... as part of the event series An Evening with ..., in connection with the premiere of Woman of ... (Kobieta z ...).
About the film: Set against the landscape of the Polish transformation from communism to capitalism, 'Woman Of' spans 45 years of the life of Aniela Wesoły and her journey to find personal liberty as a trans woman.