Hair - Föstudagspartísýning

Söngleikurinn Hárið gerist á hippatímabilinu þegar Vietnam-stríðið var í algleymingi. Unga fólkið reis upp til að mótmæla þessu stríði og kröfðust frelsis til að njóta lífsins. Rokksöngleikur í leikstjórn Milos Forman sem allir muna eftir og hefur verið margsinnis settur upp hér á Íslandi.

Einn ástsælasti söngleikur allra tíma sem skartar lögum á borð við – Donna, Aquarius, Easy to Be Hard, Let the Sunshine In, Good Morning Starshine og Frank Mills að ógleymdu titillaginu Hair svo eitthvað sé nefnt!

SANNKÖLLUÐ FÖSTUDAGSPARTÍSÝNING, 29. mars kl 21:00!

English

The film includes most of the more famous songs from the original play, including Donna, Aquarius, Easy to Be Hard, Let the Sunshine In, Good Morning Starshine and Frank Mills and not to forget the title number itself Hair!

LETS HAVE A BLAST, Friday March 29th at 9PM!


Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en ára

  • Leikstjórn: Miloš Forman
  • Handrit: Gerome Ragni, James Rado
  • Aðalhlutverk: John Savage, Treat Williams, Beverly D'Angelo
  • Lengd: 121 mín
  • Tungumál: Enska
  • Texti:
  • Tegund:Comedy, Drama, Music, Romance, War
  • Framleiðsluár: 1979
  • Upprunaland: Þýskaland, Bandaríkin

Aðrar myndir í sýningu