Í tilefni af 40 ára brúðkaupsafmælinu sínu ferðast Gerda og Kristoffer til Rómar, borgarinnar þar sem Gerda eitt sinn var upprennandi listanemi. En þegar hún rekst á fyrrverandi kennarann sinn breytist allt ...
Hjartnæm kvikmynd sem slegið hefur í gegn í heimalandinu í leikstjórn Niclas Bendixen danshöfund og leikstjóra, sem meðal annars hannaði dansatriðið í Another Round (Druk).
Að lokinni sýningu verður kvöldstund með ... Niclas Bendixen leikstjóra myndarinnar þar sem áhorfendur fá að kynnast listamanninum, leikstjóranum og dansararnum betur.
Sigríður Pétursdóttir, mun stýra kvöldstundinni, en hún er kvikmyndafræðingur, blaðamaður og menningarfræðingur með yfir tuttugu ára reynslu á sviði kvikmyndafræða og menningarumfjöllunar.
English
To celebrate a lifelong marriage, Gerda and Kristoffer travel to Rome to relive the city where Gerda was once an aspiring art student. When they run into her former teacher and lover Johannes ... things take a nostalgic twist!
Join us for an 'Evening with ... Niclas Bendixen' that will be present after the screening, Wednesday May 28th at Bíó Paradís!
Sigríður Pétursdóttir will moderate the evening with ... she is an Icelandic film theorist, journalist, and cultural commentator with over two decades of experience in cinema studies and cultural reporting.