Myndin greinir frá stúlku sem vinnur fyrir sér með logsuðustörfum á daginn en dreymir um að verða atvinnudansari.
Til að koma fólki í rétta gírinn þá hvetjum við fólk til að mæta í 80s gallanum og syngja með.
Allir dansunnendur og Flashdance aðdáendur ættu að fjölmenna á föstudagspartísýningu 10. október kl 21:00!!
Tvö lög úr myndinni urðu mjög vinsæl, titillag myndarinnar What a feeling eftir Irene Cara, en lagið hlaut Óskarsverðlaunin og Golden Globe verðlaunin.
Hitt lagið, Maniac, eftir Michael Sembello var tilnefnt til Óskarsverðlaunana. Skemmst er frá því að segja að Jennifer Beals naut aðstoðar annarra dansara (body- double) í flestöllum dansatriðunum.
English
A Pittsburgh woman with two jobs as a welder and an exotic dancer wants to get into ballet school.
If you are up to it, we encourage you to show up in your 80´ costume for our Friday Night Party Screening of FLASHDANCE, October 10th at 9PM!