A Useful Ghost

Myndin segir frá manni sem missir eiginkonu sína úr rykmengun, en andi hennar heldur áfram að lifa í ryksugu. 

Gamansöm og gáskafull kvikmynd, þar sem tilfinningadýpt er í forgrunni, er fjallað á frumlegan hátt um minningar, kúgun og pólitískt áfall.

Myndin hlaut Grand Prix-verðlaunin í flokknum Critic´s Week á Kvikmyndahátíðinni Cannes 2025.

English

After dying from a respiratory disease, a mother's spirit possesses a vacuum cleaner to protect her husband when he begins showing the same symptoms.


Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 16 ára

  • Leikstjórn: Ratchapoom Boonbunchachoke
  • Handrit: Ratchapoom Boonbunchachoke
  • Aðalhlutverk: Davika Hoorne, Witsarut Himmarat, Apasiri Nitibhon, Wanlop Rungkumjad
  • Lengd: 130 mín
  • Tungumál: Taílenska
  • Texti: Enskur, Íslenskur
  • Tegund:Comedy, Drama, Fantasy
  • Framleiðsluár: 2025
  • Upprunaland: Frakkland, Þýskaland, Singapúr, Taíland