Þessi frumlega og hrífandi kvikmynd segir frá manni sem missir eiginkonu sína vegna rykmengunar, en andi hennar heldur áfram að lifa í ryksugu.
Með gamansömum og gáskafullum blæ fjallar myndin á áhrifaríkan hátt um minningar, sorg og kúgun, en myndin hlaut Grand Prix-verðlaunin á gagnrýnendaviku Kvikmyndahátíðarinnar í Cannes 2025.
English
After dying from a respiratory disease, a mother's spirit possesses a vacuum cleaner to protect her husband when he begins showing the same symptoms.