Svartir Sunnudagar

Pee-wee's Big Adventure

Pee Wee’s Big Adventure er gerð árið 1985 og er fyrsta myndin í fullri lengd sem Tim Burton leikstýrði. Sá átti nú heldur betur eftir að sigra heiminn en í kvikmyndinni má strax sjá höfundareinkenni meistarans.

Og ekki má gleyma frábærri tónlist Danny Elfman, en þessi mynd var jafnframt frumraun hans.

Stórskostleg kvikmynd á sönnum Svörtum Sunnudegi, 19. október kl 21:00 

English 

When eccentric man-child Pee-wee Herman gets his beloved bike stolen in broad daylight, he sets out across the U.S. on the adventure of his life.

Join us on a true Black Sunday, October 19th at 9PM!


Mynd þessi er leyfð öllum aldurshópum

  • Leikstjórn: Tim Burton
  • Handrit: Paul Reubens, Phil Hartman, Michael Varhol
  • Aðalhlutverk: Mark Holton, Paul Reubens, Elizabeth Daily
  • Lengd: 91 mín
  • Tungumál: Enska
  • Texti:
  • Tegund:Comedy, Adventure, Family
  • Framleiðsluár: 1985
  • Upprunaland: Bandaríkin

Aðrar myndir í sýningu