Jurassic Park - 30 ára! - Föstudagspartísýning

Vegna stórkostlegra tækniframfara hefur mönnum nú tekist að búa til eyju sem er full af lifandi risaeðlum. John Hammond, skapari garðsins, býður fjórum einstaklingum, ásamt afabörnum sínum, að koma með sér til Jurassic Park, eins og eyjan er kölluð.

Myndin sem vann fjölda verðlauna fyrir tækni og sjónbrellur m.a. þrenn Óskarsverðlaun á sínum tíma snýr aftur á hvíta tjaldið í bestu mögulegu hljóð- og myndgæðum! 

Kvikmyndin sem lengi hefur verið beðið eftir- á TRYLLTRI FÖSTUDAGSPARTÍSÝNINGU 17. nóvember kl 21:00! 

English 

During a preview tour, a theme park suffers a major power breakdown that allows its cloned dinosaur exhibits to run amok. 

The film won more than twenty awards, including three Academy Awards for its technical achievements in visual effects and sound design 1994. 

One of the most groundbreaking films, screened on a GREAT FRIDAY NIGHT PARTY SCREENING, November 17th at 9PM!


Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en ára

  • Leikstjórn: Steven Spielberg
  • Handrit: David Koepp, Michael Crichton
  • Aðalhlutverk: Sam Neill, Laura Dern, Jeff Goldblum
  • Lengd: 127 mín
  • Tungumál: Enska
  • Texti: Íslenskur
  • Tegund:Adventure, Sci Fi
  • Framleiðsluár: 1993
  • Upprunaland: Bandaríkin