Pride & Prejudice (Hroki og hleypidómar) fagnar 20 ára afmæli árið 2025 og snýr nú aftur á stóra tjaldið í glæsilegri endurútgáfu!
Joe Wright leikstýrir þessari töfrandi kvikmyndaaðlögun á sígildri skáldsögu Jane Austen, sem fékk Óskarsverðlaunatilnefningu og heillaði áhorfendur um allan heim með ógleymanlegum leik, töfrandi landslagi og eldfimri rómantík.
Komdu og upplifðu ástríðuna, háðssemina og dansinn á nýjan leik með Elizabeth Bennet og herra Darcy - en þetta er ekki allt!
Við ætlum hafa prjónabíó! Taktu með þér prjónana og njóttu myndarinnar á meðan þú vinnur að nýju verki – því hvað er betra en að sameina klassíska rómantík og skapandi handverk?
Yndislegt að prjóna eða hekla undir myndinni, en það verður aðeins birta í salnum svo hægt sé að sjá til!
Föstudagspartísýning 7. nóvember kl 21:00! (Og drykkir eru leyfðir inn í sal)!
English
Pride & Prejudice celebrates its 20th anniversary in 2025 – and it's returning to the big screen in a dazzling new re-release!
Directed by Joe Wright, this enchanting adaptation of Jane Austen’s beloved novel earned an Academy Award® nomination and captivated audiences worldwide with its unforgettable performances, breathtaking landscapes, and smoldering romance.
Come relive the passion, the wit, and the dancing with Elizabeth Bennet and Mr. Darcy – but that's not all!
This will be a special Knitting Cinema screening! Bring your knitting (or crochet!) and enjoy the film while working on your latest project – because what could be better than combining timeless romance with creative handiwork?
A knitting Friday Night Party Screening, November 7th at 9PM!